Brunastigi – fyrsta skóflustunga

Framkvæmdir hófust í 44. viku 2015 við brunastiga úr salnum okkar að Breiðumörk 25b. Gönguhópurinn var að sjálfsögðu viðstaddur til að taka fyrstu skóflustunguna.
Skóflustunga_1

Fimmtudagsmorgnar í nóvember.

DAGSKRÁ FIMMTUDAGSMORGNA Í NÓVEMBER

Í ÞORLÁKSSETRI KL: 10 – 12.

5.nóv:             Hjörtur Þórarinsson kemur og kynnir FÁÍA.

12.nóv:           Sigurður Blöndal  

19.nóv:             Haukur Ingibergsson form.LEB

26.nóv:             Karlar segja frá: Unnar Stefánsson

Til kórfélaga í Hverafuglum

 Nú er búið að breyta og taka til í sönglaga-gagnagrunninum.

Þeir sem ekki hafa notað raddskrárnar fyrr fara inn á forsíðu heimasíðunnar <hvera.net> og fara með bendilinn yfir Hópar & nefndir og þá kemur nafnið Hverafuglar í ljós. Þá fer maður með bendilinn yfir Hverafuglar og ýtir á Sönglög Hverafugla til hægri. Þá erum við komin inn í gagnagrunninn og getum valið það lag sem við viljum.

Breytingin er í því fólgin að við skrifum inn 3-5 bókstafi af nafni lags sem við ætlum að æfa og svo er ýtt á leitar-hnappinn og koma þá allar raddskárnar fram í því lagi

Nýjustu lögin eru öll komin inn og jólalögin sem við höfum æft undanfarin ár.

Með kveðju – Svanur Jóhannesson