Vorgleði FEBH 2016

Vorgleði FEBH 2016

verður haldinn 20. apríl síðasta vetrardag á nýjum veitingastað, Reykjafoss (áður Cafe Rose).

Við óskum Ólafi Reynissyni og frú til hamingju með nýjan glæsilegan veislusal.

Í tilefni opnunar staðarins njótum við félagar í FEBH vildarkjara á veisluföngum.

Við kveðjum vetur og fögnum sumri með góðum mat, lambalæri með öllu og heimalagaður ís í eftirrétt.

Heimatilbúin skemmtiatriði, söngur og dans eins og þrek endist með undirleik Páls Sigurðsonar.

Húsið opnar kl 18:30. Barinn opinn.

Matur kl 19:00

Miðaverð kr 5000 greiðist fyrir 15. apríl inn á reikning nr. 52 í Arion banka, (auðkenni Vorgleð).

Fjölmennum, skráning er í Þorlákssetri eða hjá formanni í síma 862 7501

Kveðja, stjórn FEBH

 

Vorgleði FEBH

 

Vorgleði FEBH 2016.

Halló, halló gott fólk.

Miðvikudaginn 20. apríl n.k. síðasta vetrardag kveðjum við veturinn og gleðjumst saman.

Matur, skemmtun og dans.

Hvar við verðum ræðst af þátttöku.

Áhugasamir taki frá daginn og skrá sig í Þorlákssetri

eða hjá formanni  862 7501

Nánari upplýsingar síðar.

Stjórnin.