Frá leikhúsnefnd

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir söngdagskrána “Söngur og leikur í 70 ár” föstudaginn 13. okt. 2017 kl. 20.00 í Leikhúsinu Austurmörk 23 Hveragerði. Flutt verða lög úr leikritum sem leikfélagið hefur sýnt á undanförnum árum t.d. Saumastofunni, Þið munið hann Jörund, Þrek og tár, Línu langsokk, Dýrunum o.fl. Þriggja manna hljómsveit undir stjórn Guðmundar Eiríkssonar sér um undirleik.
Miðaverð er kr. 2.500.- til FEBH félagsmanna ef næst í 10 manna hóp eða fleiri annars er miðaverð kr. 3.000.-
Miðapantanir eru hjá
Kristín Egilsdóttir í síma 896 3436
Steinunn Þórarinsdóttir í síma 868 6543
Sigurður Magnusson í síma 822 4211

0 replies

Skildu eftir svar

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *