Upplýsingar

Fundir eru á miðvikudögum kl. 13.00 í Þorlákssetri, félagsheimili FEBH, Breiðumörk 25.

2017

Fræðsla og spjall 2017

27. sept. Súpa kl. 12.00. Garðar Gíslason hrl. flutti erindi um erfðamál og svararði spurningum.

20. sept. Fræðslu- og skemmtidagskrárfundur kl. 13.00.  Kaffi og með því og létt spjall.

26. apríl Ingunn Stefánsdóttir, geðhjúkrunarfr.: Gott minni er gulli betra.

12. apríl Stefanía Inga Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfr.: Öruggari efri ár, byltu- og slysavarnir.

5. apríl Gestur fundarins Ingunn Gunnarsdóttir frá TR á Selfossi.

29. mars Guðmundur Baldursson, tæknifræðingur Hveragerðisbæjar kynnti breytingar á skipulagi bæjarins.

22. mars Gísli Páll Pálsson kynnti landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði í júní 2017.

15.mars Jökull Jörgensen, tónlistarmaður.

8. mars Gestur fundarins Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri.

  1. mars Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur: Saga og þróun byggðar í Hveragerði.

22. febr. Guðmundur Óskarsson, rithöfundur.

15. febr. Jakob Veigar Sigurðsson, myndlistarmaður.

8. febr. Opið hús og spjall.

  1. febr. Kvæðastund í léttum dúr m/Kristjáni Runólfssyni, Gústaf Óskarssyni, Gísla Garðarssyni, Sæunni Freydísi Grímsdóttur og Önnu Jórunni Stefánsdóttur.

25. jan. Opið hús og spjall.

18. jan.  Gestur fundarins Bjarni Harðarson

11. jan. Gestur fundarins Þórunn Jarla Valdimarsdóttir

2016

7. des kl. 13:00 Fræðsla og spjall með stjórnendum FEBH Hveragerði.  Kaffi og með því
30. nóv.: Gestur fundarins,  Kolbrún Stefánsdóttir, kynnti starfsemi Heyrnarhjálpar.
23. nóv.: Gestur fundarins: Haukur Ingibergsson, form. Landssambands eldri borgara.
16. nóv.: Fulltrúi frá brunavörnum kynnti Brunavarnir í heimahúsum.
9. nóv.: Gestur fundarins: Bjarni Harðarson.
2. nóv. : Vöfflukaffi og spjall við stjórnarmenn.
26. okt.: Kvikmyndasýning: Mickey Blue Eyes með Hugh Grant og Jenny Tripplehorn.
19. okt.: Gestur fundarins: Sigurdís Harpa Arnarsdóttir, gestur í Varmahlíðarhúsi.
12. okt.: Gunnar Þorláksson kynnti „Líf og fjör á Spáni“.
5. okt.: Vöfflukaffi og spjall við stjórnarmenn.
28. sept.: Sýnd gamanmyndin „Mouse Hunt“
21. sept.: Viktor Sveinsson (Hvergerðingur) kynnir töfraeyjuna Bali.
14. sept.: Ólafur Beinteinn Ólafsson, gestur í Varmahlíðarhúsi.
7. sept.: Skoðuð sýningin Tímalög í Listasafni Árnesinga.
28. apríl: Gestur fundarins Kristján Runólfsson.
14. apríl: Sýningarnar Keramik og KvíKví í Listasafni Árnesinga skoðaðar með Ingu safnstjóra.
7. apríl: Hugmyndafræði Edenstefnunnar: Steinunn Gísladóttir, bústýra á Bæjarási.
31. mars: Karlar segja frá: Gústaf Óskarsson.
17. mars: Áslaug Björt Guðmundsdóttir, rithöfundur, gestur í Varmahlíðarhúsi.
10. mars: Gestur fundarins: Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri.
3. mars: Konur segja frá: Kristbjörg Markúsdóttir.
25. febr.: Opið hús í Þorlákssetri. Guðbrandur með skemmtilegheit.
18.febr.: Karlar segja frá: Garðar Hannesson.
28. jan.: Konur segja frá: Aldís Schram, gestur í Varmahlíðarhúsi.
21. jan.: Karlar segja frá: Svanur Jóhannesson.
14. jan.: Karlar segja frá: Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn.

2015

10. des. Fimmtudaginn 10. desember kl. 11:00 var farið í Listasafnið og skoðuð sýningin Mörk með leiðsögn Ingu Jónsdóttur forstöðumann safnsins.
3. des. Opið hús í Þorlákssetri. Kaffi og piparkökur.
26. nóv. Karlar segja frá: Unnar Stefánsson
19. nóv. Haukur Ingibergsson, formaður LEB.
12. nóv. Sigurður Blöndal.
5. nóv. Hjörtur Þórarinsson kemur og kynnir FÁÍA.
29. okt. Karlar segja frá: Að þessu sinni Bjarni Harðarson, rithöfundur og bóksali.
22. okt. Haraldur Finnsson, fyrrv. skólastjóri, kynnir fyrir okkur verkefnið Heilahristingur þar sem sjálfboðaliðar, eldri borgarar og Rauða kross félagar, aðstoða grunnskólanemendur sem eru af erlendum uppruna með lestur.
15. okt. Gréta Berg, listakona deilir með okkur sínum áhugamálum sem spennandi verður að hlusta á.
8. okt. Konur segja frá: Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur, les og segir frá eins og henni er einni lagið.
1. okt. Ellisif Björnsdóttir, heyrnarfræðingur, kynnir heyrnatæki og allar nýungar tengdar þeim og svarar spurningum.
24. sept. Listasafnið heimsótt. Sýningin Gullkistan skoðuð með leiðsögn Ingu Jónsdóttur, safnstjóra.
17. sept. Konur segja frá, að þessu sinni Björk Pétursdóttir.
10. sept. Violette Meyssonnier kynnir skartgripagerð sem auðvelt er að tileinka sér.
30. apríl. Vorfundur kl. 14.00 á Hótel Örk, hlaðborð kr. 1.500.
23. apríl. Sumardagurinn fyrsti.
16. apríl. Gestur: Bjarki Bjarnason rithöfundur.
9. apríl.
Björg Einarsdóttir flytur erindi um Ólafíu Jóhannsdóttur og sýndar verða myndir af henni og af brjóstmynd hennar eftir Kristin Pétursson myndhöggvara í Hveragerði.
2. apríl. Skírdagur
26. mars. Þórður Garðarsson skemmtir okkur, eins og honum einum er lagið.
19. mars.
Ingibjörg Guðjónsdóttir útibústjóri Arionbanka, svarar fyrirspurnum og fræðir okkur um bankann og þjónustu hans.
12. mars. Spjallfundur á gamla mátann.
5. mars. Steinunn S. Sigurðardóttir flutti til Hveragerðis 1. okt. 2014. Hún er ættuð frá Grenjaðarstað í Suður-Þingeyjarsýslu. Steinunn les smásögu eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. (1911-1996). Einar sá um útvarpsþátt sem nefndist „Mér eru fornu minnin kær“ og var Steinunn lesari hjá honum í nær 20 ár.
26. feb. Áslaug Björt rithöfundur, sem dvalið hefur í listamannahúsinu Varmahlíð, kynnir bækur sínar.
19. feb. Anna Jórunn Stefánsdóttir spjallar um föður sinn og segir sögur.
12. feb. Guðborg Aðalsteinsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir lesa upp og segja frá minningabrotum sínum.
5. feb. Kristján Runólfsson skemmtir okkur.
29. jan. Leiðsögn um Listasafn Árnesinga. Inga Jónsdóttir.
22. jan. Júlíus Rafnsson framkvæmdastjóri á Hjúkrunarheimilinu Ási kemur í heimsókn.
15. jan. Auður Guðbrandsdóttir spjallar við okkur.

2014

11. desember jólafundur.
4. desember fór Félag eldri borgara í Listasafn Árnesinga og skoðaði sýninguna þar, með leiðsögn Ingu Jónsdóttur.
27. nóv. Bjarni Harðarson spjallar um nýja bók sína.
20.nóv. Vinabekkur Félagsins úr Grunnskólanum í Hveragerði
13. nóv. Guðrún Eva Mínervudóttir segir frá bók sinni Englaryk.
6. nóv. Þorsteinn Antonsson kynnir bók sína Elíasarmál, sögur og greinar.
30. okt. Svanur Jóhannesson kynnir nýja bók sína Prentsmiðjueintök.
23. okt. Hlíf Sigríður Arndal fjallar um Bókabæina austanfjalls.
16. okt. Ingunn Gunnarsdóttir frá Tryggingarstofnun á Selfossi.
9. okt. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir formaður Landsambands eldri borgara.
2. okt. Guðbrandur Bogason formaður Ökukennarafélags íslands.
25. sept. Unnur Þormóðsdóttir hjúkrunarfræðingur.
18. sept. Sigrún Þorsteinsdóttir forvarnarfulltrúi hjá VÍS.
11. sept. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri.

Sumarhlé

30. apríl miðvikudagur kl. 14:00. Vorfundur Félagsins.
10. apríl Rabbfundur kl.10.00. Gestur er Steinn Kárason rithöfundur og fjallar um „sönglist og ritlist“
3. apríl Síðdegiskaffi kl.15.30. Gestur verður Bjarni Harðarson rithöfundur.
Hann segir ferðasögu í máli og myndum.
27. mars kl. 10 – Norræna félagið kynnir starf sitt og væntanlegt vinabæjarmót í sumar.
20. mars kl. 11 – Mætum í Listasafni Árnesinga og skoðum nýja sýningu.
13. mars kl. 10 – Gestur fundarins: Hrefna Róbertsdóttir, sagnfræðingur.
6 mars – Kaffispjall kl. 15.30. Björg Einarsdóttir kemur í heimsókn.
27. febr. kl. 10 Morgunstund með Hirti Pálssyni, rithöfundi.
20. febr. kl. 10 Hrafnhildur Þorsteinsdóttir sýnir gamlar myndir úr Hveragerði.
13. febr. Aðalfundur kl. 14.00.
6. febr. Kaffispjall kl. 15.30
30. jan. Heimsókn frá Heilsustofnun.
23. jan. Gestur fundarins: Gísli Páll Pálsson
16. jan. Ingunn Stefánsdóttir: Gott minni gulli betra.
9. jan. Guðborg Aðalsteinsdóttir segir frá.

2013

5. des. Kaffispjall kl. 15.30. Von var á Andrési Eiríkssyni með ljóðabækur sínar, en bíll hans bilaði á Hellisheiði. Guðbrandur Valdimarsson sótti þá eintak af Heima er best og las úr viðtali við Ingibjörgu systur sína, sem bjó í Ási síðustu æviárin en lést í janúar á þessu ári.
28. nóv. Rabbfundur kl. 10. Sigurður dýralæknir Sigurðsson kynnir væntanlega bók og kveður stemmur með Ólöfu konu sinni.
21. nóv. Rabbfundur kl. 10. Guðni Ágústsson fv. ráðherra ræðir málin eins og honum einum er lagið.
14. nóv. Rabbfundur kl. 10. Vinabekkur okkar í Grunnskólanum (4. bekkur) kom í heimsókn.
7. nóv. Kaffispjall kl. 15.30.
31. okt. Rabbfundur kl. 10. Björn Pálsson kom með fróðleik og skemmtun.
24. okt. Rabbfundur kl. 10. Gísli Garðarsson rifjaði upp æskuminningar sínar úr Laugardalnum í Reykjavík.
17. okt. Rabbfundur kl. 10. Gestur fundarins: Þorsteinn Antonsson sagði frá höfundarferli sínum.
10. okt. Skoðuð var ný sýning í Listasafni Árnesinga – HLIÐSTÆÐUR OG ANDSTÆÐUR – með Ingu safnstjóra. Mætt kl. 11.
3. okt. Fyrsta kaffispjall vetrarins í Þorlákssetri kl. 15.30 – 17. Kaffi og meðlæti kr. 500.
26. sept.: Svanur Jóhannesson kynnti Listvinafélag Hveragerðis.
18. apríl: Úr minningasjóði: Kristbjörg, Elínborg og Kolla Gunnars.
11. apríl: Jóhannes Sigmundsson sagði gamansögur af Hreppamönnum.
4. apríl: Gestur fundarins var Vilborg Dagbjartsdóttir skáld.
21. mars: Gestur fundarins var Rúna K. Tetzschner, myndlistarmaður og ljóðskáld.
14. mars: Hittumst kl. 11 í Listasafni Árnesinbga og skoðuðum nýjar sýningar: Til sjávar og sveita: Gunnlaugur Scheving og Slangur: Sara Riel.
7. mars: Úr minningasjóði: Guðborg Aðalsteinsdóttir, Edda Þorkelsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir segja frá.
28. febr. Svanur Jóhannesson: Minningar frá Hveragerði. Viðurnefni fólks í gamla Hveragerði.
21. febr. Enginn morgunfundur. Aðalfundur kl. 14.00
14. febr. Gestur fundarins var Hörður Bragason, hljóðlistamaður.
7. febr. Kvikmyndasýning: The Intouchebles
31. jan. Vinabekkur okkar (4. bekkur) í Grunnskólanum í Hveragerði kemur í heimsókn.
24. jan. Anna Jórunn Stefánsdóttir fjallar um sænska vísnaskáldið Bellmann.
17. jan. Fræðsla um gildi MedicAlert: Kristín Dagbjartsdóttir / Gamlar minningar: Pálína Snorradóttir reið á vaðið.
10. jan. Gestur fundarins: Hjörtur Þórarinsson, form. FEB Selfossi.

2012

6. des. Nína Dóra (vatnsleikfimikennarinn okkar) kynnir lokaverkefni sitt í íþrótta- og heilsufræðum: Samanburður á hreyfingu eldra fólks í Reykjavík og nágrenni um sumar og vetur.
29. nóv. Sýnd kvikmyndin „Horft til hafs“. Nokkrir félagar okkar leika í myndinni.
22. nóv. Bjarni Harðarsson kynnir og les úr bók sinni, Mensalder.
15. nóv. Kynning á skyndihjálp. Örn Guðmundsson, form. Hveragerðisdeildar RKÍ.
8. nóv. Gestur fundarins er Björg Einarsdóttir, rithöfundur.
1. nóv. Björn Pálsson flytur erindi: Í minningu Sigurðar Þórarinssonar.
25. okt. Gestur fundarins Þórarinn Eldjárn.
18. okt. Málverkasýning Kristins Péturssonar skoðuð í Listasafninu með Ingu safnstjóra.
11. okt. Þór Vigfússon átti að vera gestur fundarins, en hann forfallaðist. Í stað þess var sýnt úr Stiklum Ómars Ragnarssonar þátturinn þar sem hann heimsótti Gísla á Uppsölum.
4. okt. Gestir: sr. Tómas Guðmundsson og Anna Sveinbjörnsdóttir.
27. sept. sr. Anna Sigríður Pálsdóttir kemur í heimsókn.
20. sept. Árni Gunnarsson fv. alþingismaður talar um endurskoðun á ellilífeyriskerfinu.
10. maí: Guðbrandur Valdimarsson og Fanney Karlsdóttir koma með eitthvað skemmtilegt.
3. maí: Ragnheiður Eiríksdóttir, Kripalu-jógakennari heldur kynningu á jógaheimspekinni og þeim lífsreglum, sem fylgt hafa þessum ævaforna lífsstíl.
26.04. Valgarð Runólfsson fv. skólastjóri í Hveragerði segir okkur eitthvað skemmtilegt.
12. 04. Guðrún Hafsteinsdóttir rekur sögu Kjöríss.
29.03. Ásta Ólafsdóttir myndlistarmaður (dvalargestur í Varmahlíðarhúsinu) kemur í heimsókn og kynnir nokkur verk.
22.03. Spiluð vídeóupptaka af 40 ára afmælistónleikum í Hveragerðiskirkju: einsöngur, kvartettsöngur og e.t.v. fleira.
15.03. Stína og Anna Jórunn rifja upp ýmislegt gamalt og gott í tali og tónum (var frestað vegna veðurs).
08.03. Hittumst kl. 11 á Heilsustofnun (aðalinngangur). Skoðunarferð og kynning: Ingi Þór Jónsson. Hópnum síðan boðið í heilsusamlegan hádegisverð.
01.03. Á slóðum Jane Austen. Hlíf S. Arndal flytur ferðasögu sína í máli og myndum.
23.02. Hittumst kl. 11 í Listasafninu og skoðum nýja sýningu með Ingu safnstjóra.
16.02. Enginn morgunfundur. Aðalfundur kl. 14.00 í Þorlákssetri.
09.02. Jóhanna Margrét Hjartardóttir, menningar- og frístundafulltrúi Hveragerðisbæjar kemur í heimsókn.
02.02. Kristján Runólfsson segir sögur og fer með kveðskap.
26.01. Stína og Anna Jórunn rifja upp ýmislegt gamalt og gott í tali og tónum.
19.01. Inga Jónsdóttir, forstöðumaður Listasafns Árnesinga, fræðir okkur um starfsemi safnsins.
12.01. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir kemur í heimsókn. Heitt súkkulaði og kramarhús með rjóma í boði skemmtinefndar.

2011

08.12. Sýnt viðtal við skáld mánaðarins Kristján frá Djúpalæk.
01.12. Þriðji bekkur grunnskólans kemur í heimsókn og syngur fyrir okkur og með okkur.
24.11. Kristmann Guðmundsson. Sýnt viðtal við fyrstu konu hans Leu Yre og síðan viðtal Steinars J. Lúðvíkssonar við Kristmann.
17.11. Flokkun á sorpi. Birgir frá Íslenska gámafélaginu.
10. 11. Norbert Ægir Muller, hjúkrunarfræðingur á Heilsustofnun NLFÍ kemur með eitthvað skemmtilegt.
03. 11. Sr. Hjálmar Jónsson kemur í heimsókn.
27.10. Heiðdís Gunnarsdóttir (dóttir Gunnars Ben.) les upp úr stílabók Valdísar móður sinnar og spjallar um lífið í Hveró í „den“.
20.10. Júlíus Rafnsson, forstjóri Áss.
13.10. Hjúkrunarfræðingur með fræðslu og bólusetningu.
06.10. Sýnt viðtal við Gunnar Benediktsson
29.09. Jóhannes úr Kötlum: Seinni hluti: Sóleyjarkvæði, söngur-Upplestur ljóða (Jens Þórisson)-Jóhannes les „Land míns föður“-Stef úr Þórsmörk,
22.09. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri.
15.09. Jóhannes úr Kötlum: Fyrri hluti: Upplestur ljóða (Guðrún Guðlaugsd.) og Viðtal Matthíasar Johannessen við Jóhannes. Svanur og Inga Dóra.
28.04. Lára J. Haraldsdóttir frá Ísafiði sagði frá.
14.04. Listasafn Árnesinga kl. 10.00 – Inga Jónsdóttir safnstjóri tók á móti okkur og kynnti ljósmyndir frá gamla Hveragerði og Íslandi í dag.
07.04. Jóna Einarsdóttir. Ferðasaga í máli og myndum frá Líbanon og Marokkó.
31.03. Bíó: Sýnd var myndin um Al Jolsson.
24.03. Norma Samúelsdóttir sagði frá.
17.03. Pálína Sigurjónsdóttir.
10.03. Bíó. Sýnd var myndin “Nútíminn” með Charlie Chaplin.
03.03. Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarfræðingur,
24.02. Bíósýning – “Little Miss Sunshine” eða “Litla fröken sólskin”.
17.02. Aðalfundur FEBH.
10.02. Rabbfundur.
03.02. Gestur: Helgi K. Hjálmsson, form. Landssambands eldri borgara.
27.01. Gestur: Aldís Hafsteinsdóttir.
20.01. Kaffispjall.
13.01. Heimildarkvikmyndin „Sjanghæjað til sjós“ Svanur Jóhannesson.

2010

16.12. Jólafundur kl. 14.00. Að venju verður boðið upp á veglegt kaffihlaðborð, hugvekju og kórsöng.
09.12. Guðbrandur Valdimarsson segir frá.
02.12. Viktoría Jóhannsdóttir rifjar upp ferðaminningar.
25.11. Sigurgeir Hilmir Friðþjófsson fv. skólastjóri á Þingborg skemmtir með gamansögum.
18.11. Svanur Jóhannesson segir frá landsmóti UMFÍ í Hveragerði árið 1949 og sýnd verður kvikmynd frá mótinu. Jóhann Gunnarsson segir frá eftirköstum og blaðadeilum eftir mótið.
11.11. Hlíf Arndal, forstöðumaður Bókasafns Hveragerðis kynnir okkur hljóðbækur, ofl.
04.11. Hákon Sigurgrímsson frá Holti í Stokkseyrarhreppi, fv. starfsmaður Bændasamtakanna kemur og les upp úr nýútkommi bók sinni: „Þú ert þessi Hákon“
28.10. Björg Einarsdóttir rithöfundur.
21.10. Hildur Hákonardóttir listvefari og rithöfundur.
14.10. Bee Mac Evoy talar um svefn og svefntruflanir.
07.10. Eyjólfur Kolbeins yfirmatreiðslumaður í Ási talar um mataræði.
30.09. Vilborg Dagbjartsdóttir, skáld og kennari mun lesa úr verkum sínum og rabba við félagsmenn.
23.09. Almennar umræður.
29.04. Bee McEvoy hjúkrunarfræðingur á Heilsustofnun NLFÍ talar um svefn og svefntruflanir.
15.04. Inga Jónsdóttir býður okkur í Listasafn Árnesinga á sýninguna Íslensk myndlist. Hundrað ár í hnotskurn.
08.04. Þröstur Sigtryggsson fv. skipherra.
25.03. Drífa Þrastardóttir frá Rauða krossi Íslands. Hún talar um heimsóknarvini og fleiri þætti í starfi Rauða krossins.
18.03. Svanur Jóhannesson sýnir kvikmyndina Young @ Heart (Ung í anda) sem er um bandarískan kór eldri borgara.
11.03. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði.
04.03. Almar Grímsson og Jónas Þór kynna ferðir á Íslendingaslóðir og víðar í Kanada sem farnar verða í sumar og haust.
25.02. Ingunn Gunnarsdóttir frá Tryggingastofnun ríkisins talar um tryggingabætur og þær breytingar sem verða frá áramótum.
18.02. Aðalfundur FEBH.
11.02. Fjóla Guðjónsdottir frá Sjóvá talar um nágrannavörslu ofl.
04.02. Óskar Ólafsson frá Selfossi fyrrv. aðstoðarskólameistari við ML.
28.01. María Kristjánsdóttir félagsráðgjafi Hveragerðisbæjar.
21.01. Árni Gunnarsson fv. framkv.stjóri HNLFÍ.
14.01. Fulltrúar frá öryggisfyrirtækinu Securitas kynnir okkur þjónustu sína.

2009

17.12. Jólafundur kl. 2 e.h. Kórsöngur, Hverafuglar o.fl. Jólakaffihlaðborð.
10.12. Rithöfundarnir Norma Samúelsdóttir og Þorsteinn Antonsson kynna bók sína um Hveragerði.
03.12. Svanur Jóhannesson – Um gamla Dalamenn.
26.11. Jóhann Gunnarsson, vCD – Þróunarkenning Darwins.
19.11. Norbert Müller, hjúkrunarfræðingur – Húmor.
12.11. Sigurður Sigurðsson fv. yfirdýralæknir – segir frá.
05.11. Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarfræðingur, inflúensubólusetning
29.10. Bjarni Eiríkur Sigurðsson Torfastöðum í Fljótshlíð.
22,10. Guðni Ágústsson fv. ráðherra.
15.10. Jóhanna M. Hjartardóttir menningar- og frístundafulltrúi Hveragerðisbæjar.
08.10 Björg Einarsdóttir, rithöfundur.
30.04. Unnar Stefánsson, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík.
16.04. Gísli Páll Pálsson, forstjóri Dvalarheimilisins Ás í Hveragerði.
02.04. Vilborg Dagbjartsdóttir, skáldkona.
26.03. Guðlaug Hróbjartsdóttir, Gústaf Óskarsson og Hólmfríður Kristjánsdóttir.
19.03. Hildur Hákonardóttir listakona.
12.03. Björg Einarsdóttir rithöfundur.
05.03. Inga Jónsdóttir, forstöðukona Listasafns Árnesinga.
26.02. Leikskólabörn Hveragerði.
19.02. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri.
12.02. Helga og Sandra frá bæjarskrifstofu Hveragerðis.
05.02. Gunnar Eyjólfsson leikari.
29.01. Þór Vigfússon draugakarl.
22.01. Bee Mc Evoy sjúkraþjálfari hjá Heilsustofnun NLFÍ.
15.01. 2009. Óskar Ólason frá Securitas.

2008

04.12. Björn Pálsson héraðsskjalavörður.
27.11. Snorri Baldursson slökkviliðsstjóri.
20.11. Hildigunnur lögfæðingur frá Neytendasamtökunum.
13.11. Margrét Frímannsdóttir fangelsisstjóri.
06.11.Ingi Þór og Ingunn frá Heilsustofnun NLFÍ.
30.10. Jóhanna M. Hjartardóttir menningar- og frístundafulltrúi Hveragerðis.
23.10. Sandra Guðmundsdóttir félagsráðgjafi Hveragerðisbæjar.
16.10. Ingunn Gunnarsdóttir umboðsmaður TR í Árborg.
09.10. Unnur Þormóðsdóttir hjúkrunarfræðingur.
02.10. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona.
25.09. Elva Dögg Þórðardóttir mannvirkja- og umhverfisfulltrúi Hveragerðisbæjar.