Hópar 2022-2023

Ferðir
Skipulagðar eru lengri og styttri ferðir á vegum félagsins í samráði við stjórn. Hópstjóri getur kallað til sín aðstoðarfólk ef þurfa þykir.  
Hópstjóri: Sigurlín Sveinbjarnardóttir  s. 898-2488 

Félagsvist
Hópstjóri skipuleggur og stjórnar félagsvist í samráði við stjórn. Hann getur kallað til sín aðstoðarfólk ef þurfa þykir.
Hópstjóri: Sigurbjörg Ottesen

Bridge                      
Hópstjóri skipuleggur og stjórnar Bridge á vegum félagsins í samráði við stjórn. Hann getur kallað til sín aðstoðarfólk ef þurfa þykir.   
Hópstjóri: Hjörtur Harðarson s. 869-2704

Leikhús
Skipulagðar verða leikhúsferðir á vegum félagsins í samráði við stjórn. Skipuleggjendur geta kallað til sín fólk til aðstoðar, ef þurfa þykir.
Hópstjórar: Hólmfríður Árnadóttir

Uppstillingarnefnd
Vinnur samkvæmt 6. kafla í lögum félagsins um Uppstillingarnefnd.

Stjórn félagsins skipar í nefndir, skv. lögum félagsins 4. kafla: Skipan stjórnar og verkefni.

Það þarf að tala við alla við lok starfsárs og athuga hvort fólk gefi kost á sér áfram, ef ekki, þá þarf að finna nýtt fólk.