Fimmtudagsmorgnar í október

                                                                                                                                                                  Dagskrá fimmtudagsmorgna í október kl. 10-12 í Þorlákssetri

  1. 1. október. Ellisif Björnsdóttir, heyrnarfræðingur, kynnir heyrnatæki og allar nýjungar tengdar þeim og svarar spurningum.                                (Ath. flensusprauta sama dag kl. 10- 12)
  2. 8. október. Konur segja frá: Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur, les og segir frá eins og henni er einni lagið.
  3. 15. október. Gréta Berg, listakona deilir með okkur sínum áhugamálum sem spennandi verður að hlusta á.
  4. 22. október. Haraldur Finnsson, fyrrv. skólastjóri, kynnir fyrir okkur verkefnið, Heilahristingur, þar sem sjálfboðaliðar, eldri borgarar og Rauða kross félagar, aðstoða grunnskólanemendur sem eru af erlendum uppruna með lestur.                Mjög áhugavert.
  5. 29. október. Karlar segja frá: Að þessu sinni Bjarni Harðarson, rithöfundur og bóksali.
0 replies

Skildu eftir svar

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *