Frá uppstillinganefnd

Samkvæmt lögum félagsins, 6. kafla, kemur fram að „tillögur félagsmanna um einstaka menn til stjórnarkjörs skulu berast uppstillingarnefnd eða skrifstofu félagsins minnst fjórum vikum fyrir aðalfund“. Þann 5.12. 23 var auglýsing um þetta send til allra og félagsmenn beðnir að skila tillögum fyrir 19. 1. 24. Ítrekun var send þann 16. 1. 24 en aðalfundur verður þann 16. 2. 24

Stjórn FEBHveragerði/Sigurlín Sveinbjarnardóttir formaður

Uppstillingarnefnd hefur lokið störfum og tilkynnir hér með nöfn þeirra sem hafa boðið sig fram til stjórnarsetu og starfa fyrir Félag eldri borgara í Hveragerði.

Í aðalstjórn:

Til eins árs: Daði Ingimundarson

Til tveggja ára:  Anna Elísabet Ólafsdóttir, Birgir Þórðarson og Kristinn Kristjánsson

Í varastjórn: Ingibjörg Sigrún Guðjónsdóttir

Skoðunarmenn ársreikninga: Hólmfríður Skaftadóttir og Þórdís Magnúsdóttir

Til vara:   Jakob Árnason

Fulltrúar á þing LSEB Tilefndir af stjórn eru formaður, ritari og gjaldkeri

Með kveðju frá uppstillingarnefnd, Eyvindur Bjarnason, Jóna  Einarsdóttir, Sesselja Guðmundsdóttir

0 replies

Skildu eftir svar

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *