Söngur og spil í Þorlákssetri á Blómstrandi dögum.

Blómstrandi dagar/ Frækin feðgin.

Feðginin Ólafur Beinteinn Ólafsson tónlistarmaður og Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir sópransöngkona mæta hinn 19. ágúst nk. kl. 15:00 í Þorlákssetri, sal eldri borgara. Ingibjörg mun flytja vinsæl íslensk og erlend sönglög. Ólafur leikur undir á harmónikku og píanó. Hann mun líka stjórna hópsöng.

Blómstrandi dagar bæta geð/ best að sem flestir verði með. Sönglistin eflir okkar sál./ Söngur er mikið þarfamál.

0 replies

Skildu eftir svar

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *