Entries by annajorunn

Vatnsleikfimin byrjar 20. jan.

Þar sem kennarinn okkar er erlendis, byrjar vatnsleikfimin ekki fyrr en 20. jan., en okkur er heimilt að fara í laugina og pottana á okkar venjulega tíma.

Fimmtudagsmorgunn 10. des.

Fimmtudaginn 10. desember kl. 11:00 verður farið í Listasafnið og skoðuð sýningin Mörk með leiðsögn Ingu Jónsdóttur forstöðumann safnsins. Hittumst í safninu tímanlega. Kveðja stjórnin

Jólafundur FEBH

Jólafundur félagsins verður haldinn á Hótel Örk mánudaginn 14. des. kl. 14.00. Skemmtidagskrá. Kaffihlaðborð kr. 1800 fyrir manninn, sem greiðist við innganginn. Skráningarlisti er í Þorlákssetri.

Afgreiðsla bæjarráðs á hugmyndum FEBH og Rauða krossins um aðkomu að “Þjóðarsátt um læsi”.

Hveragerði 01.10.2015 Á fundi bæjarráðs Hveragerðirbæjar, sem haldinn var í dag, var eftirfarandi tekið til umfjöllunar. Í minnisblaðinu er gerð grein fyrir hugmyndum sem Félag eldri borgara í Hveragerði og Rauða kross deild Hveragerðis hafa kynnt um mögulega aðkomu meðlima félaganna að aðstoð við börn með lestrarörðuleika með áherslu á börn af erlendum uppruna í […]

Fimmtudagsmorgnar í nóvember.

DAGSKRÁ FIMMTUDAGSMORGNA Í NÓVEMBER Í ÞORLÁKSSETRI KL: 10 – 12. 5.nóv:             Hjörtur Þórarinsson kemur og kynnir FÁÍA. 12.nóv:           Sigurður Blöndal   19.nóv:             Haukur Ingibergsson form.LEB 26.nóv:             Karlar segja frá: Unnar Stefánsson

Til kórfélaga í Hverafuglum

 Nú er búið að breyta og taka til í sönglaga-gagnagrunninum. Þeir sem ekki hafa notað raddskrárnar fyrr fara inn á forsíðu heimasíðunnar <hvera.net> og fara með bendilinn yfir Hópar & nefndir og þá kemur nafnið Hverafuglar í ljós. Þá fer maður með bendilinn yfir Hverafuglar og ýtir á Sönglög Hverafugla til hægri. Þá erum við […]

Stólaleikfimi í Þorlákssetri

Stólaleikfimi verður í Þorlákssetri einu sinni í viku 40 mín í senn. Byrjar mánudaginn 1. október kl. 16:15. Leiðbeinandi: Sólveig Andrésdóttir sjúkraþjálfari. Stefna félagsins er að þátttakendur greiða helming launa leiðbeinanda. Í þessu tilfelli er ½ gjald kr. 250 pr. skipti miðað við uppsett verð, sem er kr. 500 pr. skipti. Skráning þátttakenda er í […]

Fréttir frá stjórn FEBH

Aðstoð við lestur Félag eldri borgara í Hveragerði og Rauða kross deild Hveragerðis hafa tekið höndum saman um að finna sjálfboðaliða, fyrir verkefnið að hjálpa börnum af erlendum uppruna með lestur. Sem verður vonandi að veruleika. Þetta kemur vel að verkefninu Þjóðarsátt um læsi. Formaður FEBH Kristín Dagbjartsdóttir og formaður Rauða kross deildar Hveragerðis Helgi […]

Munið heimsókn í Listasafnið 24. sept.

Við förum í Listasafn Árnesinga kl. 11 (ath. breyttan tíma). Inga Jónsdóttir safnstjóri tekur á móti okkur og leiðir okkur um sýninguna Gullkistan.

Fimmtudagsmorgnar í október

                                                                                                                                                                  Dagskrá fimmtudagsmorgna í október kl. 10-12 í Þorlákssetri 1. október. Ellisif Björnsdóttir, heyrnarfræðingur, kynnir heyrnatæki og allar nýjungar tengdar þeim og svarar spurningum.                                (Ath. flensusprauta sama dag kl. 10- 12) 8. október. Konur segja frá: Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur, les og segir frá eins og henni […]