Blómstrandi dagar 2017 í Þorlákssetri.

Blómstrandi  dagar 17. – 20. ágúst í Þorlákssetri, félagsheimili eldri borgara í Hveragerði, Breiðumörk 25.

Myntsýning Helga Ívarssonar, vönduð og fróðleg sýning.

Laugard. 19. ágúst kl. 15:00 skemmta feðginin Ólafur Beinteinn Ólafsson tónlistarmaður og Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir, sópransöngkona. Ingibjörg mun flytja vinsæl  íslensk og erlend sönglög. Ólafur leikur undir á harmónikku og píanó og stjórnar hópsöng.

Opið hús alla dagana kl. 14:00 -16:00. Heitt á könnunni. Allir velkomnir.

 

0 replies

Skildu eftir svar

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *