Félag eldri borgara í Hveragerði og Rauða kross deild Hveragerðis hafa tekið höndum saman um að finna sjálfboðaliða, fyrir verkefnið að hjálpa börnum af erlendum uppruna með lestur. Sem verður vonandi að veruleika. Þetta kemur vel að verkefninu Þjóðarsátt um læsi. Formaður FEBH Kristín Dagbjartsdóttir og formaður Rauða kross deildar Hveragerðis Helgi Kristmundsson hafa fundað með Bæjarstjóra Hveragerðis Aldísi Hafsteinsdóttur og kynnt áhuga okkar á þessu verkefni, og afhentum upplýsingar og bréf. Fengum mjög jákvæðar móttökur og verður málið sent til skólanefndar sem fundar í viku 40. Bæjarstjóri lýsti áhuga sínum á að mæta þegar Haraldur Finnsson kemur í Þorlákssetur og taka skólastjórann með sér.
Verkefnið verður skipulagt og stýrt af stjórnendum Grunnskólans og bæjaryfirvöldum í Hveragerði. Sjálfboðaliðar koma frá FEBH og Rauða krossinum. Hvernig staðið er að verkefninu Heilahristingur í Grafarvogi er til fyrirmyndar og eftirbreytni.
Kynning fimmtudagsmorguninn 22. október kl. 10-12:00. Þá kemur Haraldur Finnsson fyrrv. skólastjóri og kynnir hvernig verkefnið Heilahristingur varð til og hvernig það er framkvæmt af eldri borgurum Korpúlfar í Grafarvogi og sjálfboðaliðum Rauða krossins, að leiðbeina grunnskólanemendum af erlendum uppruna með lestur.
F.h. stjórnar Kristín Dagbjartsdóttir form.
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00annajorunnhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngannajorunn2015-09-24 13:08:072015-09-24 13:13:39Fréttir frá stjórn FEBH
Dagskrá fimmtudagsmorgna í október kl. 10-12 í Þorlákssetri
1. október. Ellisif Björnsdóttir, heyrnarfræðingur, kynnir heyrnatæki og allar nýjungar tengdar þeim og svarar spurningum. (Ath. flensusprauta sama dag kl. 10- 12)
8. október. Konur segja frá: Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur, les og segir frá eins og henni er einni lagið.
15. október. Gréta Berg, listakona deilir með okkur sínum áhugamálum sem spennandi verður að hlusta á.
22. október. Haraldur Finnsson, fyrrv. skólastjóri, kynnir fyrir okkur verkefnið, Heilahristingur, þar sem sjálfboðaliðar, eldri borgarar og Rauða kross félagar, aðstoða grunnskólanemendur sem eru af erlendum uppruna með lestur. Mjög áhugavert.
29. október. Karlar segja frá: Að þessu sinni Bjarni Harðarson, rithöfundur og bóksali.
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00annajorunnhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngannajorunn2015-09-23 10:06:062015-10-05 23:08:35Fimmtudagsmorgnar í október
Nýjir félagar greiði árgjald árið sem þeir ganga í félagið, árgjald 2015 er kr. 3.000.-
Þátttaka í félagsstarfi er fyrir skráða félaga.
Árgjald 2016 er kr. 3.500.- gjalddagi er 1. jan 2016. Vinsamlega greiðið ekki á þessi ári.
Ef greitt er fyrir 1. marz 2016 inn á reikning 52 verður ekki sendur út greiðsluseðill.
Greiðsluseðlar vegna ógreiddra árgjalda 2016 verða sendir út með tilheyrandi
kostnaði 1. marz 2016
Þátttökugjald í sundleikfimi er kr. 3.500.- á haustönn 2015
Þátttökugjald, í Hverafuglum, kór eldri borgara er kr. 5000.- fyrir haustönnina
Markmið er að kórgjöldin mæti helmingi launa söngstjórans
Þátttökugkald í útskurðinum er kr. 5.000.- fyrir haustönnina.
Þátttökugjald í línudansi er 2.500.- á haustönnina.
Varðandi önnur námsskeið er stefnan að þátttakendiur greiði helming launa
leiðbeinanda og efni eftir þörfum.
Skorað er þá sem starfa í gjaldskyldum hópum að greiða þátttökugjöldin,
Jafnframt er vakin athygli á orgelsjóðnum sbr.hér að neðan.
Frjáls framlög til orgelsjóðs v. orgels Þorláks Kolbeinssonar á Þurá eru
eru í dag kr. 217.000.-
Heildarkostnaður við að gera upp orgelið
varð 430.000.- kr samkvæmt samkomulagi við Björgvin Tómasson orgelsmið.
Björgvin hefur gert orgelið spilhæft. Framlög til orgelsins eru enn vel þegin
Hveragerði 21.9.2015
Egill Gústafsson
gjaldkeri Félags eldri borgara í Hveragerði.
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00annajorunnhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngannajorunn2015-09-22 13:40:322015-09-22 13:41:01Uppl. um greiðslur v/þátttöku í félagsstarfi.
Eins og undanfarin ár býðst eldri borgurum inflúensusprauta sér að kostnaðarlausu.
Unnur Þormóðsdóttir hjúkrunarfr. kemur fimmtudaginn 1. október kl. 10-12:00 og sprautar þá sem vilja.
Kveðja stjórnin.
http://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.png00annajorunnhttp://www.hvera.net/wp-content/uploads/2017/09/logo-pixel.pngannajorunn2015-09-22 10:30:082015-09-22 10:30:16Inflúensusprauta í Þorlákssetri.
Fréttir frá stjórn FEBH
Aðstoð við lestur
Félag eldri borgara í Hveragerði og Rauða kross deild Hveragerðis hafa tekið höndum saman um að finna sjálfboðaliða, fyrir verkefnið að hjálpa börnum af erlendum uppruna með lestur. Sem verður vonandi að veruleika. Þetta kemur vel að verkefninu Þjóðarsátt um læsi. Formaður FEBH Kristín Dagbjartsdóttir og formaður Rauða kross deildar Hveragerðis Helgi Kristmundsson hafa fundað með Bæjarstjóra Hveragerðis Aldísi Hafsteinsdóttur og kynnt áhuga okkar á þessu verkefni, og afhentum upplýsingar og bréf. Fengum mjög jákvæðar móttökur og verður málið sent til skólanefndar sem fundar í viku 40. Bæjarstjóri lýsti áhuga sínum á að mæta þegar Haraldur Finnsson kemur í Þorlákssetur og taka skólastjórann með sér.
Verkefnið verður skipulagt og stýrt af stjórnendum Grunnskólans og bæjaryfirvöldum í Hveragerði. Sjálfboðaliðar koma frá FEBH og Rauða krossinum. Hvernig staðið er að verkefninu Heilahristingur í Grafarvogi er til fyrirmyndar og eftirbreytni.
Kynning fimmtudagsmorguninn 22. október kl. 10-12:00. Þá kemur Haraldur Finnsson fyrrv. skólastjóri og kynnir hvernig verkefnið Heilahristingur varð til og hvernig það er framkvæmt af eldri borgurum Korpúlfar í Grafarvogi og sjálfboðaliðum Rauða krossins, að leiðbeina grunnskólanemendum af erlendum uppruna með lestur.
F.h. stjórnar Kristín Dagbjartsdóttir form.
Munið heimsókn í Listasafnið 24. sept.
Við förum í Listasafn Árnesinga kl. 11 (ath. breyttan tíma). Inga Jónsdóttir safnstjóri tekur á móti okkur og leiðir okkur um sýninguna Gullkistan.
Fimmtudagsmorgnar í október
Dagskrá fimmtudagsmorgna í október kl. 10-12 í Þorlákssetri
Uppl. um greiðslur v/þátttöku í félagsstarfi.
Inflúensusprauta í Þorlákssetri.
Eins og undanfarin ár býðst eldri borgurum inflúensusprauta sér að kostnaðarlausu.
Unnur Þormóðsdóttir hjúkrunarfr. kemur fimmtudaginn 1. október kl. 10-12:00 og sprautar þá sem vilja.
Kveðja stjórnin.